Borgarmýri 1-Umsagnarb.vegna rekstarleyfis
Málsnúmer 1108333
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 282. fundur - 20.09.2011
Afgreiðsla 565. fundar byggðaráðs staðfest á 282. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Skipulags- og byggingarnefnd - 229. fundur - 02.11.2011
Erindi frá sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um rekstrarleyfi samkvæmt lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald nr 85/2007. Skipulags-og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 284. fundur - 30.11.2011
Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Ólafs Jónssonar, kt. 060556-5729 um rekstrarleyfi fyrir veisluþjónustu og veitingaverslun að Borgarmýri 1, 550 Sauðárkróki. Veitingaleyfi - flokkur I. Um er að ræða breytingu á starfsstöð.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.