Kirkjutorg -Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1109123
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 283. fundur - 19.10.2011
Afgreiðsla 228. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
Skipulags- og byggingarnefnd - 229. fundur - 02.11.2011
Kirkjutorg (143550) á Sauðárkróki. Byggingarleyfisumsókn Vicki Marlene O" Sheakt. kt. 021158-2249, dagsett 13. september 2011. Umsókn um leyfi til að breyta útliti og innra skipulagi hússins, sem áður hýsti pósthús. Byggingaráform eru samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa þann 10. október 2011.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 284. fundur - 30.11.2011
Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Kirkjutorg -Umsókn um byggingarleyfi. Vicki Marlene O" Shea kt. 021158-2249 eigandi hluta hússins sem stendur á lóðinni Kirkjutorg (143550) sækir um að fá að breyta útliti og innra skipulagi hússins. Breytingin varðar þann hluta miðhæðar sem áður hýsti pósthús, en nú stendur til að breyta í tvær smáíbúðir. Framlagðir uppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu, af Atla Gunnari Arnórssyni. Uppdrættirnir eru í verki númer 7582, nr. A-101 til A-105 og eru þeir dagsettir 12. september 2011. Í dag er húsnæðið tveir séreignahlutar í eigu tveggja. Skipulags og byggingarnefnd samþykkir breytta notkun húsnæðisins. Skipulags og byggingarfulltrúa falið að afgreiða málið á grundvelli Mannvirkjalaga og laga um fjöleignahús.