Aðgerðaáætlun sveitarfélaga
Málsnúmer 1109163
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 284. fundur - 30.11.2011
Afgreiðsla 178. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 178. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Félagsmálastjóra og formanni falið að skoða aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi sem þátt í jafrnéttisáætlun sveitarfélagsins.