Fara í efni

Sótt um að breyta gjaldskrá

Málsnúmer 1109298

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 69. fundur - 03.10.2011

Óskað er eftir eftirfarandi breytingu á 12 grein gjaldskrár Skagafjarðarhafna. Greinin orðast svo í dag: Öll skip sem koma til hafnar greiði kr. 5.210.- í hvert skipti , losi skip sig við sorp. Skemmtibátar greiði kr. 1000,00- á ári

Óskað er eftir að greinin orðist svona eftir breytingu :Öll skip sem koma til hafnar greiði kr. 5.210.- í hvert skipti , losi skip sig við sorp. Einnig greiði öll skip sem koma til hafnar urðunargjald, kr 15,00 fyrir hvert kíló af sorpi sem skip losar sig við. Skemmtibátar greiði kr. 1000,00- á ári

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 283. fundur - 19.10.2011

Forseti bar upp orðalagsbreytingu samkv. 6. lið fundargerðar, um gjaldskrá Skagafjarðarhafna, svohljóðandi.

"Öll skip sem koma til hafnar greiði kr. 5.210.- í hvert skipti , losi skip sig við sorp. Einnig greiði öll skip sem koma til hafnar urðunargjald, kr 15,00 fyrir hvert kíló af sorpi sem skip losar sig við. Skemmtibátar greiði kr. 1000,00- á ári"

Samþykkt samhljóða.

Afgreiðsla 69. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.