Fara í efni

Áætlun um heildargreiðslu sérstakra húsaleigubóta

Málsnúmer 1110006

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð Skagafjarðar - 87. fundur - 03.10.2011

Málið rætt. Þetta verður að vinnast með endurskoðun húsaleigu félagslegs húsnæðis.

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 178. fundur - 08.11.2011

Áætlun um greiðslu sérstakra húsaleigubóta lögð fram og vísað til gerðar fjárhagsáætlunar. Sértakar húsaleigubætur hafa ekki verið greiddar fyrr hjá sveitarfélaginu en áætlun um þær tengist hugmyndum um breytt fyrirkomulag félagslegrar húsaleigu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 284. fundur - 30.11.2011

Afgreiðsla 178. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.