Svæðisskipulag - Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2001 - 2023
Málsnúmer 1110025
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 284. fundur - 30.11.2011
Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2011-2023. Fyrir liggur erindi Bjarna Kristjánssonar formanns Samvinnunefndar um Svæðisskipulaga Eyjafjarðar. Erindið dagsett 2. okt 2011, og varðar það lýsingu á skipulagsverkefninu þar sem gerð er grein fyrir hvaða áherslur nefndin hefur við gerð skipulagsins, forsendum þess og fyrirliggjandi stefnu og hvernig kynningu verði háttað í samræmi við 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Lagt fram til kynningar.