Sundlaugin Hofsósi, öryggismál
Málsnúmer 1110053
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 284. fundur - 30.11.2011
Afgreiðsla 178. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 178. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Félags-og tómstundanefnd ásamt umsjónarmanni íþróttamannvirkja skoða sundlaugina á Hofsósi m.t.t. viðhalds og öryggismála. Nefndin beinir því til stjórnar Eignasjóðs að nú þegar verði gerðar viðeigandi ráðstafanir til að tryggja öryggi sundlaugargesta í búningsklefum og sturtum sundlaugarinnar.