Drög að samngingi vegna nátthaga
Málsnúmer 1110072
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 283. fundur - 19.10.2011
Afgreiðsla 158. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
Afgreiðsla 158. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.
Fyrir liggja drög að samningi milli fjallskilanefndar framhluta Skagafjarðar annars vegar og Rósu Björnsdóttur og Guðmundar Lárussonar hinsvegar varðandi afnot á landi úr jörðunum Hvíteyrum og Hornbrekku. Umrætt land er eingöngu ætlað til afnota fyrir fjallskiladeildina í septembermánuði ár hvert meðan göngur og réttir fara fram. Samþykkt að ganga frá samningi við landeigendur í samvinnu við fjallskiladeild.