Fara í efni

Minkarækt í Skagafirði

Málsnúmer 1110076

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 158. fundur - 11.10.2011

Sigurjón óskaði eftir umræðu um fóðurgerð í Skagafirði. Einar Einarsson gerði grein fyrir fóðurframleiðslunni hér og því gæðakerfi sem fóðurstöðin á Sauðárkróki vinnur eftir. Lögð fram gögn um efna og örveruinnihald fóðurs úr fóðurstöðinni. Sigurjón þakkaði greinargóð svör.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 283. fundur - 19.10.2011

Afgreiðsla 158. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 283. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.