Aðsókn í sundlaugar sumarið 2011
Málsnúmer 1110200
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 284. fundur - 30.11.2011
Afgreiðsla 178. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 178. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Umsjónarmaður íþróttamannvirkja kynnir aðsókn að sundlaugum sveitarfélagsins í sumar. Alls komu 64.452 gestir í laugarnar í Varmahlíð, Sauðárkróki og Hofsósi frá 1. júní - ágústloka. Flestir til Hofsóss. Aðsókn hefur dregist saman frá árinu 2010 um rúmlega fimm þúsund.