Ríp 1 146393 - Umsókn um framkvæmdaleyfi.
Málsnúmer 1110244
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 284. fundur - 30.11.2011
Afgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Ríp 1 146393 - Umsókn um framkvæmdaleyfi. Birgir Þórðarson kt 070660-5479 og Halldór B. Gunnlaugsson kt. 300969-4699 sækja um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu nýrrar heimreiðar að íbúðarhúsunum að Ríp I og Ríp II og Rípurkirkju. Framlagður uppdráttur gerir grein fyrir fyrirhugaðri framkvæmd. Fyrir liggja umsagnir hlutaðeigandi umsagaraðila. Erindið samþykkt.