Byggðarráð samþykkir að gengið verði frá gangstíg frá Borgargerði að Sauðárkróksbraut, norðan við iðnaðarhverfi. Kostnaðaráætlun 4.000.000 kr. Fjármögnun verksins verður tekin af fjárveitingum ársins 2011 til annarra verkefna eignasjóðs.
Byggðarráð samþykkir að gengið verði frá gangstíg frá Borgargerði að Sauðárkróksbraut, norðan við iðnaðarhverfi. Kostnaðaráætlun 4.000.000 kr. Fjármögnun verksins verður tekin af fjárveitingum ársins 2011 til annarra verkefna eignasjóðs.