Beiðni um uppsetningu auglýsinga í íþróttahúsinu á Sauðárkróki
Málsnúmer 1111004
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 284. fundur - 30.11.2011
Afgreiðsla 178. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Félags-og tómstundanefnd samþykkir tillögur að reglum um auglýsingar í íþróttamannvirkjum og á keppnisvöllum Sveitarfélagsins Skagafjarðar sem byggðar eru á reglugerð ÍSÍ um auglýsingar. Nefndin samþykkir að körfuknattleiksdeild Tindastóls fái að setja auglýsingar í íþróttahúsinu á Sauðárkróki samkvæmt samningi þar um og byggður er á þessum reglum.