Helluland H (219830) - Umsókn um byggingarreit,framkvæmda og nafnleyfi
Málsnúmer 1111062
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 285. fundur - 21.12.2011
Afgreiðsla 230. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 285. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Umsókn um byggingarreit, framkvæmda og nafnleyfi. Geir Eyjólfsson kt. 261257-6379 og Sigríður Ingólfsdóttir kt. 260160-4519 eigendur Hellulands lands H (219830) sækja með bréfi dagsettu 31. október sl., um að fá samþykktan byggingarreit fyrir íbúðarhúsi á landinu ásamt veglagningu að reitnum. Framlagður uppdráttur er gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Uppdrátturinn er í verki númer 7604, nr. S01, dagsettur 31. október 2011. Fyrirliggjandi jákvæðar umsagnir hlutaðeigandi umsagnaraðila. Einnig sækja þau um að fá að nefna landið Skessuland. Erindið samþykkt.