Fara í efni

Ályktun varðandi samstarfssamning við MFN

Málsnúmer 1111074

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og ferðamálanefnd - 77. fundur - 09.12.2011

Lögð fram til kynningar ályktun frá Félagi ferðaþjónustunnar í Skagafirði þar sem félagið lýsir áhyggjum sínum varðandi uppsögn samnings við Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 285. fundur - 21.12.2011

Afgreiðsla 77. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 285. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.