Ríp 1 land, (146395) - Umsögn um lausn lands úr landbúnaðarnotum.
Málsnúmer 1111078
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 285. fundur - 21.12.2011
Afgreiðsla 230. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 285. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Ríp 1 land, (146395) Umsókn um lausn lands úr landbúnaðarnotum. Megin Lögmannsstofa fh. Þórðar Þórðarsonar kt. 021064-3439 sem er eigandi Ríp 1 land, landnúmer 146395, sækir með bréfi dagsettu 9. nóvember 2011, með vísan til 6. gr. laga nr. 81/2004 um lausn landsins úr landbúnaðarnotum. Erindið samþykkt.