Stuðningur við Snorraverkefnið 2012
Málsnúmer 1111082
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 284. fundur - 30.11.2011
Afgreiðsla 572. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 572. fundar byggðaráðs staðfest á 284. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram erindi frá Snorrasjóði þar sem óskað er eftir stuðningi við Snorraverkefnið sumarið 2012. Byggðarráð þakkar erindið en sér sér ekki fært að verða við því.