Fara í efni

Stígamót beiðni um rekstrarstyrk árið 2012

Málsnúmer 1111089

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 182. fundur - 31.01.2012

Ráðgjafi hefur komið frá Stígamótum á Sauðárkrók, tekið viðtöl og haldið utan um stuðningshóp hér á staðnum.

Samþykkt að veita styrk allt að kr 200.000 vegna ferðakostnaðar ráðgjafa Stígamóta til Sauðárkróks. Gert var ráð fyrir hlutdeild í þessum kostnaði við gerð fjárhagsáætlunar. Greiðist af gjaldalið 02890

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 287. fundur - 07.03.2012

Afgreiðsla 182. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 287. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.