Fara í efni

Fundarboð - SSNV og Markaðsstofa

Málsnúmer 1111156

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 574. fundur - 01.12.2011

SSNV og Markaðsstofa ferðamála á Norðurlandi boða sveitarstjórnarmenn á Norðurlandi vestra til fundar í Eyvindarstofu á veitingastaðnum Pottinum á Blönduósi föstudaginn 2. desember kl 13. Til umræðu verður samstarf sveitarfélagana á Norðurlandi vestra og Markaðsstofu ferðamála á Norðurlandi.

Byggðarráð leggur til að þeir sveitarstjórnarmenn sem sjá sér fært að mæta, sitji fundinn.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 285. fundur - 21.12.2011

Afgreiðsla 574. fundar byggðaráðs staðfest á 285. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.