Sóknaráætlanir landshluta
Málsnúmer 1111186
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 285. fundur - 21.12.2011
Afgreiðsla 574. fundar byggðaráðs staðfest á 285. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 579. fundur - 19.01.2012
Erindið áður á 574. fundi byggðarráðs og svohljóðandi bókun gerð: "Lögð fram til kynningar fréttatilkynning nr. 71/2011 frá forsætisráðuneytinu um sóknaráætlanir landshluta - nýsköpum í vinnulagi - tilraunaári að ljúka. Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að athuga hvaða skilyrði verkefnin þurftu að uppfylla til úthlutun fjárins, þar sem einungis 11 af 57 verkefnum uppfylltu þau."
Ásta Björg Pámadóttir sveitarstjóri kynnti ráðsmönnum niðurstöðu athugunar sinnar.
Byggðarráð samþykkir að beina því til stjórnar SSNV að óska eftir skriflegum rökstuðningi fyrir afgreiðslu og mati á umsóknum er varða Skagafjörð.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 286. fundur - 25.01.2012
Afgreiðsla 579. fundar byggðaráðs staðfest á 286. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lögð fram til kynningar fréttatilkynning nr. 71/2011 frá forsætisráðuneytinu um sóknaráætlanir landshluta - nýsköpum í vinnulagi - tilraunaári að ljúka.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að athuga hvaða skilyrði verkefnin þurftu að uppfylla til úthlutun fjárins, þar sem einungis 11 af 57 verkefnum uppfylltu þau.