Endurbætur á skólastjórabústað
Málsnúmer 1112268
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 286. fundur - 25.01.2012
Fundargerð 10. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 286. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 11. fundur - 02.02.2012
Endurbótum á Laugavegi 17 í Varmahlíð er lokið að innanverðu. Ákveðið að mála hús að utan, lagfæra þakskegg og mála þak á árinu 2012.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 287. fundur - 07.03.2012
Fundargerð 11. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 287. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Rætt um stöðu framkvæmda við endurnýjun skólastjórabústaðar. Ráðgert er að framkvæmdum ljúki um mánaðarmótin janúar/febrúar.