Nefndalaun - breyting á 11. gr þóknun fyrir nefndastörf.
Málsnúmer 1112323
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 285. fundur - 21.12.2011
Afgreiðsla 577. fundar byggðaráðs, breyting á 11. gr. þóknun fyrir nefndarstörf , borin undi atkvæði og samþykkt samhljóða.
Lögð fram tillaga um breytingu á 11.gr. samþykkta um kjör fulltrúa í stjórnum, ráðum og nefndum Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Lagt er til að í niðurlagi 11. gr. falli eftirfarandi texti niður: "Undantekning eru starfsmenn grunn-, leik- og tónlistarskóla sem sitja fundi fræðslunefndar, sem áheyrnarfulltrúar. Þeir fá greidda þóknun fyrir fundarsetu, sem er 1% af þingfararkaupi."
Byggðarráð samþykkir tillöguna.