Styrkir vegna verkefna í þágu barna með ADHD
Málsnúmer 1201159
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 287. fundur - 07.03.2012
Afgreiðsla 182. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 287. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Sveitarfélagið Skagafjörður fékk úthlutað kr. 4.000.000 styrk frá Velferðarráðuneytinu til verkefna í þágu langveikra barna og barna með ADHD. Styrkurinn fer til Fléttunnar samstarfsverkefni sveitarfélagsins með foreldrum langveikra barna og barna með ADHD.