Frumvarp til laga um stjórn fiskveiða
Málsnúmer 1202092
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 584. fundur - 01.03.2012
Málið áður á dagskrá 583. fundar bygðarráðs. Lagt fram til kynningar bréf frá þingmönnum Hreyfingarinnar varðandi frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, 202. mál.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 287. fundur - 07.03.2012
Afgreiðsla 583. fundar byggðaráðs staðfest á 287. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 287. fundur - 07.03.2012
Afgreiðsla 584. fundar byggðaráðs staðfest á 287. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Lagt fram bréf frá þingmönnum Hreyfingarinnar varðandi frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, 202. mál.
Byggðarráð samþykkir að fresta afgreiðslu málsins til næsta fundar.