Lagður fram tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi ætlun Evrópuráðsins um að veita strandbæjum sem hafa staðið sig vel í uppbyggingu sérstaka viðurkenningu; "Best Practice Award Programme for European Costal Towns". Til að taka þátt í þessu verkefni þurfa sveitarfélög að skrá sig fyrir 29. febrúar n.k.
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til afgreiðslu markaðs- og þróunarsviðs.
Lagður fram tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi ætlun Evrópuráðsins um að veita strandbæjum sem hafa staðið sig vel í uppbyggingu sérstaka viðurkenningu; "Best Practice Award Programme for European Costal Towns". Til að taka þátt í þessu verkefni þurfa sveitarfélög að skrá sig fyrir 29. febrúar n.k.
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til afgreiðslu markaðs- og þróunarsviðs.