Mannvirkjastofnun hefur m.a. eftirlit með framkvæmd laga um mannvirki og laga um brunavarnir. Stofnunin skal tryggja samræmingu á byggingareftirliti og eldvarnaeftirliti og starfsemi slökkviliða um land allt í samráði við viðkomandi stjórnvöld. Á ráðstefnu ársins 2012 sem haldin verður 15. og 16. mars verður m.a. fjallað um verkefni, skyldur, rekstur og fjárreiður slökkviliða.
Mannvirkjastofnun hefur m.a. eftirlit með framkvæmd laga um mannvirki og laga um brunavarnir. Stofnunin skal tryggja samræmingu á byggingareftirliti og eldvarnaeftirliti og starfsemi slökkviliða um land allt í samráði við viðkomandi stjórnvöld. Á ráðstefnu ársins 2012 sem haldin verður 15. og 16. mars verður m.a. fjallað um verkefni, skyldur, rekstur og fjárreiður slökkviliða.
Lagt fram til kynningar.