Fara í efni

Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.

Málsnúmer 1203099

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 586. fundur - 15.03.2012

Lagt fram aðalfundarboð Lánasjóðs sveitarfélaga ohf., föstudaginn 23. mars 2012 í Reykjavík.

Byggðarráð samþykkir að Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri fari með atkvæðisrétt sveitarfélagsins á fundinum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 288. fundur - 28.03.2012

Afgreiðsla 586. fundar byggðaráðs staðfest á 288. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.