Skarðsmóar -Sækja ber um nýtt starfsleyfi
Málsnúmer 1203176
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 289. fundur - 02.05.2012
Afgreiðsla 73. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 289. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Gerð var grein fyrir stöðu mála varðandi þá sorpurðun sem enn fer fram á Skarðsmóum. Þar er nú eingöngu urðu sjálfdauð dýrahræ sem sótt eru til bænda með skipulögðum hætti. Umhverfisstofnun hefur farið fram á að sótt verði um nýtt starfsleyfi fyrir urðunarstaðin sem hefur ótímabundið starfsleyfi frá 7. desember 1987. Samþykkt var að óska eftir fundi með Umhverfisstofnun vegna málsins og er sá fundur áformaður mánudaginn 16. apríl nk.