Samstarf Alþýðulistar og sveitarfélagsins árið 2012
Málsnúmer 1203225
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 288. fundur - 28.03.2012
Afgreiðsla 81. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 288. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Atvinnu- og ferðamálanefnd - 83. fundur - 25.05.2012
Lögð fram drög að samningi milli Alþýðulistar og sveitarfélagsins um rekstur húsnæðis undir starfsemi Alþýðulistar í Varmahlíð. Nefndin samþykkir fyrirliggjandi drög og fela sviðsstjóra að ganga frá samningi.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 291. fundur - 27.06.2012
Afgreiðsla 83. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 291. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Sviðsstjóri ræddi um samstarf Alþýðulistar og sveitarfélagsins varðandi rekstur handverkshúss í Varmahlíð.
Nefndin tekur vel í áframhaldandi samstarf um þetta mál og felur sviðsstjóra að útbúa samning um samstarf ársins fyrir næsta fund.