Fara í efni

Sauðárkrókur-sláttur opinna svæða,verksamningur 2012

Málsnúmer 1203393

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 73. fundur - 03.04.2012

Lögð fram drög að samningi um slátt opinna svæða á Sauðárkróki en verkið var boðið út sl vor. Í framhaldi af því var gengið til samninga, til eins árs, við golfklúbb Sauðárkróks. Samstarf við Golfklúbbinn hefur gengið vel og því er lagt er til að á grunni þess samnings verði samið við Golfklúbbinn til næstu fimm ára í samræmi við fyrirliggjandi gögn.Samningsfjárhæðin rúmast innan fjárhagsáætlunar ársins.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 289. fundur - 02.05.2012

Afgreiðsla 73. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 289. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.