Fara í efni

Fjármögnun Árskóla

Málsnúmer 1204034

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 588. fundur - 04.04.2012

Að beiðni Sigurjóns Þórðarsonar fulltrúa Frjálslyndra, var fjármögnun og framkvæmd við stækkun Árskóla sett á dagskrá og rædd.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 289. fundur - 02.05.2012

Afgreiðsla 588. fundar byggðaráðs staðfest á 289. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.