Aðalgata 20 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1207123
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 237. fundur - 31.07.2012
Orri Hreinsson 140372-3669 eigandi húss sem stendur á lóðinni númer 20 við Aðalgötu á Sauðárkróki sækir með bréfi dagsettu 18. júlí sl., um að allt húsið verði skráð íbúð. Í dag er húsið skráð verslun með fastanúmerið 213-1141 og íbúð með matsnúmerið 213-1142. Erindið samþykkt.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 599. fundur - 09.08.2012
Afgreiðsla 237. fundar skipulags og bygginganefndar staðfest á 599. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.