Fara í efni

Ósk um viðræður við sveitarfélagið

Málsnúmer 1208200

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 602. fundur - 06.09.2012

Lagt fram bréf frá Karli Jónssyni f.h. Markvert ehf., þar sem hann óskar eftir viðræðum við sveitarfélagið um úthýsingu verkefna tengdum menningu- og viðburðum.
Byggðarráð samþykkir að bjóða fulltrúum fyrirtækisins Markvert ehf. á fund til viðræðu.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 603. fundur - 13.09.2012

Undir þessum dagskrárlið komu Karl Jónsson og Guðný Jóhannesdóttir, fulltrúar fyrirtækisins Markvert ehf., á fundinn og kynntu starfsemi fyrirtækisins. Rætt var um möguleika á því hvort sveitarfélagið úthýsti verkefnum tengdum menningu og viðburðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 293. fundur - 03.10.2012

Afgreiðsla 602. fundar byggðaráðs staðfest á 293. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 293. fundur - 03.10.2012

Afgreiðsla 603 fundar byggðaráðs staðfest á 293. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.