Samningur vegna styrks úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla
Málsnúmer 1210254
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 81. fundur - 22.10.2012
Lagður fram til kynningar samningur vegna styrks að upphæð kr. 350.000.- sem fræðsluþjónustunni var veittur Endurmenntunarsjóði grunnskóla árið 2011.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 295. fundur - 21.11.2012
Afgreiðsla 81. fundar fræðslunefndar staðfest á 295. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 86. fundur - 18.04.2013
Sviðsstjóri kynnti að sveitarfélagið hefði hlotið styrk úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla, að upphæð kr. 315.000 krónur, til að halda námskeiðið ,,Kennarar í takt við tækniþróun" fyrir kennara í grunnskólum Skagafjarðar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 301. fundur - 15.05.2013
Afgreiðsla 86. fundar fræðslunefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum