Fyrirspurn um biðlista í Árvist o.fl.
Málsnúmer 1210289
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 81. fundur - 22.10.2012
Málið kynnt og rætt. Afgreiðslu frestað til næsta fundar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 295. fundur - 21.11.2012
Afgreiðsla 81. fundar fræðslunefndar staðfest á 295. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 83. fundur - 10.12.2012
Upplýst var að hægt verður að taka inn öll börn sem eru á biðlista um áramót. Þetta er gert með breytingum á skipulagi og nýtingu skólahúsnæðisins. Lagt er til að reglur um innritun og fyrirkomulag dvalar í Árvist verði endurskoðaðar á vorönn.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 296. fundur - 14.12.2012
Afgreiðsla 83. fundar fræðslunefndar staðfest á 296. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.