Fjárhagsáætlun frístundasviðs 2013
Málsnúmer 1211201
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 190. fundur - 28.11.2012
Kynnt drög að fjárhagsáætlun íþrótta- og frístundamála.
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 191. fundur - 11.12.2012
Lögð fram tillaga að fjarhagsáætlun fyrir frístundasvið fyrir árið 2013. Félags- og tómstundanefnd samþykkir tillöguna og vísar henni til byggðarráðs.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 296. fundur - 14.12.2012
Afgreiðsla 190. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 296. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 296. fundur - 14.12.2012
Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til afgreiðslu 14. liðar, Fjárhagsáætlun 2013
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.