Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun frístundasviðs 2013
Málsnúmer 1211201Vakta málsnúmer
Lögð fram tillaga að fjarhagsáætlun fyrir frístundasvið fyrir árið 2013. Félags- og tómstundanefnd samþykkir tillöguna og vísar henni til byggðarráðs.
2.Fjárhagsáætlun 2013 fyrir félagsþjónustu 02
Málsnúmer 1211190Vakta málsnúmer
Lögð fram tillaga að fjarhagsáætlun fyrir félagsþjónustu fyrir árið 2013. Félags- og tómstundanefnd samþykkir tillöguna og vísar henni til byggðarráðs.
Fundi slitið - kl. 09:00.