Lagt fram erindi frá nemendum í Sólgarðaskóla í Fljótum, þar sem þau tilkynna um söfnun þeirra fyrir stökkbretti sem setja á upp í Sólgarðalaug. Óska þau eftir styrk frá sveitarfélaginu til verkefnisins. Byggðarráð fagnar framtaki nemenda Sólgarðaskóla og tekur jákvætt í erindið, en áður en endanleg ákvörðun um styrkveitingu þá vísar byggðarráð erindinu til tæknisviðs til umsagnar m.t.t. öryggisstaðla og annarra leyfa er nauðsynleg eru.
Byggðarráð fagnar framtaki nemenda Sólgarðaskóla og tekur jákvætt í erindið, en áður en endanleg ákvörðun um styrkveitingu þá vísar byggðarráð erindinu til tæknisviðs til umsagnar m.t.t. öryggisstaðla og annarra leyfa er nauðsynleg eru.