Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
1.
Málsnúmer Vakta málsnúmer
1.1.Skólaakstur í út-Blönduhlíð
Málsnúmer 1112271Vakta málsnúmer
1.2.Fjármögnunarsamningur
Málsnúmer 1301240Vakta málsnúmer
1.3.Landsþing 2013
Málsnúmer 1301111Vakta málsnúmer
1.4.Breyting á reglugerð um húsaleigubætur
Málsnúmer 1212115Vakta málsnúmer
1.5.Bústaðir II 193157 - Tilkynning um aðilaskipti að landi
Málsnúmer 1301234Vakta málsnúmer
2.Umhverfis- og samgöngunefnd - 81
Málsnúmer 1301010FVakta málsnúmer
2.1.Umsagnar óskað um frumvarp til laga um náttúruvernd
Málsnúmer 1301168Vakta málsnúmer
2.2.Smábátahöfn - flotbryggjur
Málsnúmer 1212094Vakta málsnúmer
3.ö Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 15:00
Málsnúmer 1212010FVakta málsnúmer
3.1.Fjárhagsáætlun fræðslusviðs
Málsnúmer 1212031Vakta málsnúmer
3.2.Flutningur á leikskólanum Birkilundi í Varmahlíðarskóla
Málsnúmer 1111039Vakta málsnúmer
3.3.Náttúrugripasafn Varmahlíðarskóla
Málsnúmer 1209230Vakta málsnúmer
3.4.Byggingarnefnd Árskóla - 11
Málsnúmer 1301012FVakta málsnúmer
4.Skagafjarðarveitur - endurtilnefning fulltrúa
Málsnúmer 1301258Vakta málsnúmer
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast hann því rétt kjörinn.
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar þakkar Einari Gíslasyni störf hans í þágu Skagafjarðarveitna.
5.Fjármögnunarsamningur
Málsnúmer 1301240Vakta málsnúmer
Til tryggingar láninu er einföld ábyrgð sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Jafnframt er Ástu Björgu Pálmadóttur kt. 040764-2839, sveitarstjóra, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Sveitarfélagsins Skagafjarðar að undirrita fjármögnunarsamning við Kaupfélag Skagfirðinga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.
Sigurjón Þórðarson, Stefán Vagn Stefánsson og Jón Magnússon kvöddu sér hljóðs.
Sigurjón Þórðarson tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun: Meirihluti Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur staðið mjög óeðlilega að stærstu framkvæmd sveitarfélagsins á kjörtímabilinu. Sú leynd sem ríkt hefur um verkkaup, kostnað og fjármögnun, getur ekki talist eðlileg af hálfu opinbers aðila í samskiptum sínum við eitt einstakt fyrirtæki, nú árið 2013 - nokkrum árum eftir hrun þegar krafan um gagnsæi verður sífellt háværari. Það er ljóst að þegar verkefninu var ýtt úr vör, þá var skuldastaða Sveitarfélagsins Skagafjarðar mun verri en þær áætlanir sem gengið var út frá gerðu ráð fyrir, þegar áhrif aukinnar skuldsetningar vegna byggingaframkvæmda var metin.
Í aðdraganda byggingaframkvæmdanna var gefið í skyn að framkvæmdirnar yrðu fjármagnaðar vaxtalaust á byggingartíma. Samkvæmt fjármögnunarsamningi, sem undirritaður er af Þórólfi Gíslasyni og sveitarstjóra, er svo alls ekki, heldur munu vextir samkvæmt byggingarvísitölu falla á sveitarsjóð strax á framkvæmdatíma. Byggingarvísitala tekur mjög mið af gengi íslensku krónunnar og geta sveiflur orðið gríðarlegar á skömmum tíma. Nýleg dæmi eru um byggingarvístalan hafi hækkað um tugi prósenta á milli ára og það er því augljóslega mikil áhætta falin í því fyrir sveitarsjóð að binda fjárskuldbindingar sínar við byggingarvísitölu. Sértaklega er áhættan mikil í ljósi veikrar stöðu íslensku krónunnar
Bjarki Tryggvason kvaddi sér hljóðs, þá Stefán Vagn Stefánsson sem lagði fram eftirfarandi bókun:
Mikilvægt er að rétt sé með farið þegar rætt er um tölur og staðreyndir. Sveitarstjórnarfulltrúa Frjálslyndra og óháðra er bent á að kynna sér málið áður en hann fer í ræðustól.
Viggó Jónsson kvaddi sér hljóðs, þá Sigurjón Þórðarson sem lagði fram bókun.
Fulltrúi Frjálslyndra og óháðra leggur fram eftirfarandi bókun: Framangreind bókun formanns byggðarráðs einkennist af gorgeir sérstaklega í ljósi þess að hann hefur verið staðinn að því að halda gögnum frá fulltrúum minnihlutans.
Svanhildur Guðmundsdóttir tók til máls, þá Jón Magnússon og Viggó Jónsson.
Stefán Vagn Stefánsson tók til máls og lagði fram bókun: Engum gögnum hefur verið haldið frá fulltrúum minnihlutans í þessu máli.
Fjármögnunarsamningur milli Kaupfélags Skagfirðinga og Sveitarfélagins Skagafjarðar, að upphæð allt að sex hundruð milljónir króna, borin undir atkvæði og samþykktur með sjö atkvæðum, Viggó Jónsson og Sigurjón Þórðarson óska bókað að þeir sitji hjá.
6.Tímatákn ehf - endurtilnefning í stjórn
Málsnúmer 1301042Vakta málsnúmer
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast hann því rétt kjörin. Sveitarstjórn þakka Áskeli Heiðari störf hans.
7.Heimild til skammtímalántöku
Málsnúmer 1301236Vakta málsnúmer
Heimild til skammtímalántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð allt að 150.000.000.- borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum.
8.SKV Fundargerðir stjórnar 2012
Málsnúmer 1201009Vakta málsnúmer
9.FNV Fundargerðir skólanefndar 2012
Málsnúmer 1201012Vakta málsnúmer
10.Norðurá Fundargerðir stjórnar 2012
Málsnúmer 1201017Vakta málsnúmer
11.Menningarráð Fundargerðir stjórnar 2012
Málsnúmer 1201015Vakta málsnúmer
12.Heilbrigðiseftirlit - Fundargerðir stjórnar 2012
Málsnúmer 1201014Vakta málsnúmer
13.Samb.ísl.sveit. Fundargerðir stjórnar 2012
Málsnúmer 1201011Vakta málsnúmer
13.1.Lagabreytingar í des. 2012 sem snerta sveitarfélögin
Málsnúmer 1212128Vakta málsnúmer
13.2.Drög að samningi um rekstur Náttúrustofu Norðurlands vestra
Málsnúmer 1208017Vakta málsnúmer
13.3.Styrkbeiðni frá börnum í Sólgarðsskóla
Málsnúmer 1211233Vakta málsnúmer
13.4.Kirkjutorg (143550) - Umsögn v.rekstarleyfis
Málsnúmer 1212142Vakta málsnúmer
13.5.Varðar samþykktir um stjórn, stjórnsýslu og fundarsköp
Málsnúmer 1212143Vakta málsnúmer
13.6.Áætlunarflug til Sauðárkróks
Málsnúmer 1301007Vakta málsnúmer
13.7.Sýslumannsembættið á Sauðárkróki
Málsnúmer 1301008Vakta málsnúmer
13.8.SSNV Fundargerðir stjórnar 2012
Málsnúmer 1201010Vakta málsnúmer
14.Byggðarráð Skagafjarðar - 615
Málsnúmer 1301004FVakta málsnúmer
14.1.Sýslumannsembættið á Sauðárkróki
Málsnúmer 1301008Vakta málsnúmer
14.2.Flæðagerði Reiðhöll - Umsagnarbeiðni v.rekstrarleyfi
Málsnúmer 1301051Vakta málsnúmer
15.Byggðarráð Skagafjarðar - 614
Málsnúmer 1301001FVakta málsnúmer
15.1.Samtök sjávarútvegssveitarfélaga
Málsnúmer 1211129Vakta málsnúmer
Umrædd fundargerð Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga sýnir enn og aftur að sveitarfélagið hefur ekkert að gera í umræddum samtökum og kosta til þess 400 þús ísl. kr. á hverju ári, nær væri að nýta umrædda fjármuni til æskulýðsstarfs.
Helstu málsvarar samtakanna hafa í gegnum tíðina miklu frekar verið talsmenn þröngra sérhagsmuna Samherja og Vinnslustöðavarinnar og slegið út af borðinu þá staðreynd að kvótakerfið er ekki að virka enda þorskaflinn um þriðjungur af því sem að hann var fyrir daga kerfisins.
Afgreiðsla 615. fundar byggðaráðs staðfest á 297. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
15.2.Rekstrarupplýsingar 2012
Málsnúmer 1205003Vakta málsnúmer
16.Byggðarráð Skagafjarðar - 616
Málsnúmer 1301013FVakta málsnúmer
16.1.Náttúrustofa
Málsnúmer 1301243Vakta málsnúmer
16.2.Aðalgata 15 - Umsagnarbeiðni v.rekstarleyfis
Málsnúmer 1301183Vakta málsnúmer
16.3.Miðgarður 146122 - Umsagnarbeiðni v.rekstarleyfis
Málsnúmer 1301093Vakta málsnúmer
16.4.Áætlunarflug til Sauðárkróks
Málsnúmer 1301007Vakta málsnúmer
Í samningnum ábyrgist Sveitarfélagið Skagafjörður að á heilsársgrundvelli verði farþegar á áætlunarleiðinni Reykjavík-Sauðárkrókur-Reykjavík ekki færri en 5.500 alls. Viðmiðunarfjöldinn getur tekið breytingum samkvæmt nánari útfærslu í samningnum. Einnig mun Sveitarfélagið Skagafjörður sjá um söndun flugbrautarinnar og flughlaðs.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi samning við Air Arctic ehf. og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar fagnar þeim áfanga að aftur sé komið á áætlunarflug milli Sauðárkróks og Reykjavíkur. Mikilvægt er að íbúar sveitafélagsins nýti sér þjónustuna og festi þannig flugreksturinn í sessi. Sveitastjórn óskar flugrekstraraðilunum góðs gengis og velfarnaðar.
Afgreiðsla 616. fundar byggðaráðs borin undir atkvæði og samþykkt á 297. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
16.5.Heimild til skammtímalántöku
Málsnúmer 1301236Vakta málsnúmer
16.6.Kynnisferð sveitarstjórnarmanna til Skotlands
Málsnúmer 1301112Vakta málsnúmer
16.7.Skagafjarðarveitur ehf - hluthafafundur
Málsnúmer 1301242Vakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 17:55.