Fara í efni

Lagabreytingar í des. 2012 sem snerta sveitarfélögin

Málsnúmer 1212128

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 615. fundur - 09.01.2013

Lagðar fram til kynningar upplýsingar frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um nýlegar lagabreytingar sem samþykktar voru á Alþingi, s.s. breyting á sveitarstjórnarlögum, breyting á lögum um gatnagerðargjald og breyting skipulagslögum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 297. fundur - 30.01.2013

Afgreiðsla 615. fundar byggðaráðs staðfest á 297. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.