Fara í efni

Skagfirska kvikmyndaakademían

Málsnúmer 1302034

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og ferðamálanefnd - 88. fundur - 06.02.2013

Ingileif Oddsdóttir skólameistari FNV og Árni Gunnarsson framkvæmdastjóri Skottu kvikmyndafjelags kynntu hugmynd um stofnun Skagfirsku kvikmyndaakademíunnar og kvikmyndanámskeið í samstarfi við RIFF (Reykjavik International Film Festival) í Skagafirði í maí nk.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 298. fundur - 20.02.2013

Afgreiðsla 88. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.