Fara í efni

Brunavarnir Skagafjarðar - eldri munir á safn

Málsnúmer 1304136

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 84. fundur - 17.04.2013

Samþykkt var að verða við beiðni slökkviliðssafnaseturs á Reykjanesi um lán á munum til safnsins frá Brunavörnum Skagafjarðar.
Slökkviliðsstjóra falið að fylgja málinu eftir.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 301. fundur - 15.05.2013

Afgreiðsla 84. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.