Fara í efni

Ársfundur 2013 - Stapi lífeyrissjóður

Málsnúmer 1304264

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 622. fundur - 18.04.2013

Lagt fram fundarboð um ársfund Stapa lífeyrissjóðs, fimmtudaginn 16. maí n.k. í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Byggðarráð samþykkir að Bjarki Tryggvason fari með atkvæði sveitarfélagsins á fundinum.l

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 301. fundur - 15.05.2013

Afgreiðsla 622. fundar byggðaráðs staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.