Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Aðalfundur 2013 - Tækifæri
Málsnúmer 1304174Vakta málsnúmer
2.Ársfundur 2013 - Stapi lífeyrissjóður
Málsnúmer 1304264Vakta málsnúmer
Lagt fram fundarboð um ársfund Stapa lífeyrissjóðs, fimmtudaginn 16. maí n.k. í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Byggðarráð samþykkir að Bjarki Tryggvason fari með atkvæði sveitarfélagsins á fundinum.l
Byggðarráð samþykkir að Bjarki Tryggvason fari með atkvæði sveitarfélagsins á fundinum.l
3.Dropinn - styrkumsókn
Málsnúmer 1304269Vakta málsnúmer
Lagt fram bréf frá Dropanum, styrktarfélagi barna með sykursýki, þar sem óskað er eftir stuðningi vegna; unglingabúða um hvítasunnuhelgina og sumarbúða 8-12 ára barna að Löngumýri, Skagafirði í júní.
Byggðarráð býður félagið velkomið til dvalar í Skagafirði og samþykkir að styrkja félagið um 50.000 kr. sem verða teknar af fjárhagslið 21890.
Byggðarráð býður félagið velkomið til dvalar í Skagafirði og samþykkir að styrkja félagið um 50.000 kr. sem verða teknar af fjárhagslið 21890.
4.Þjóðlendukröfur á Norðvesturlandi
Málsnúmer 1201163Vakta málsnúmer
Lagður fram tölvupóstur frá forsætisráðuneytinu þar sem óskað er eftir fundi með sveitarstjórnarmönnum, þann 17. maí 2013 um þjóðlendumál. Fundurinn verður á Sauðárkróki.
Byggðararáð samþykkir að boðaðir verði sveitarstjórnarfulltrúar og viðkomandi embættismenn á fundinn.
Byggðararáð samþykkir að boðaðir verði sveitarstjórnarfulltrúar og viðkomandi embættismenn á fundinn.
5.Náttúrustofa Norðurlands vestra - rekstrarsamningur
Málsnúmer 1301243Vakta málsnúmer
Lögð fram drög að samningi milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps og umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um rekstur
Náttúrustofu Norðurlands vestra.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi samning fyrir sitt leyti og felur sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að undirbúa viðauka við fjárhagsáætlun 2013 til að mæta þessum auknu útgjöldum.
Náttúrustofu Norðurlands vestra.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi samning fyrir sitt leyti og felur sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að undirbúa viðauka við fjárhagsáætlun 2013 til að mæta þessum auknu útgjöldum.
6.Hafgrímsstaðir,Víking Rafting - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1304198Vakta málsnúmer
Erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Anup Gurund, Lundi Varmahlíð, fyrir hönd Austari ehf, kt. 660310-0450, um rekstrarleyfi fyrir Viking Rafting, Hafgrímsstöðum, 560 Sauðárkróki. Veitingastofa og greiðasala, flokkur II.
Byggðarráð gerir ekki athugasemnd við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemnd við umsóknina.
7.Kirkjutorg 3 Mikligarður - Umsagnarbeiðni vegna rekstarleyfis
Málsnúmer 1304082Vakta málsnúmer
Erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Tómasar Árdal, fyrir hönd Spíru ehf, kt. 420207-0770, um rekstrarleyfi fyrir Gistiheimilið Miklagarð, Kirkjutorgi 3, 550 Sauðárkróki. Gististaður, flokkur III, gistiheimili.
Byggðarráð gerir ekki athugasemnd við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemnd við umsóknina.
8.Skagfirðingabr.24 Hótel Mikligarður - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1304097Vakta málsnúmer
Erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Tómasar Árdal, fyrir hönd Spíru ehf, kt. 420207-0770, um rekstrarleyfi fyrir Hótel Miklagarð, Skagfirðingabraut 24 (Heimavist FNV), 550 Sauðárkróki. Gististaður, flokkur V, hótel.
Byggðarráð gerir ekki athugasemnd við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemnd við umsóknina.
9.Glaumbær Áskaffi - Umsangarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1304042Vakta málsnúmer
Erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn A. Herdísar Sigurðardóttur, fyrir hönd Áskaffis (Verslunin Kompan), kt. 610102-3280, um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Áskaffi, Glaumbæ, 560 Varmahlíð. Veitingastaður, flokkur II, kaffihús.
Byggðarráð gerir ekki athugasemnd við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemnd við umsóknina.
10.Aðalgata 8, Hard Woke cafe - Umsagnarbeiðni vagna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1304197Vakta málsnúmer
Erindi frá Sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Árna Björns Björnssonar, fyrir hönd 13 29 ehf, kt. 420309-0310 um endurnýjum á rekstrarleyfi fyrir Hard Wok Cafe, Aðalgötu 8, 550 Sauðárkróki. Veitingastaður, flokkur III.
Byggðarráð gerir ekki athugasemnd við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemnd við umsóknina.
Fundi slitið - kl. 09:44.
Byggðarráð samþykkir að Þorsteinn Broddason fari með atkvæðisrétt sveitarfélagsins á fundinum.