Lagt fram bréf frá Dropanum, styrktarfélagi barna með sykursýki, þar sem óskað er eftir stuðningi vegna; unglingabúða um hvítasunnuhelgina og sumarbúða 8-12 ára barna að Löngumýri, Skagafirði í júní. Byggðarráð býður félagið velkomið til dvalar í Skagafirði og samþykkir að styrkja félagið um 50.000 kr. sem verða teknar af fjárhagslið 21890.
Byggðarráð býður félagið velkomið til dvalar í Skagafirði og samþykkir að styrkja félagið um 50.000 kr. sem verða teknar af fjárhagslið 21890.