Fara í efni

Malbikun á geymslusvæði hafnar

Málsnúmer 1305092

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 85. fundur - 22.05.2013

Erindi frá Gunnari Steingrímssyni, yfirhafnaverði, vegna malbikunnar á geymslusvæði hafnarinnar lagt fram til kynningar.
Samþykkt að vísa til Byggðarráðs og fjárhagsáætlunnar fyrir árið 2014.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 626. fundur - 06.06.2013

Erindinu vísað til byggðarráðs frá 85. fundi umhverfis- og samgöngunefndar, þar sem svo hljóðandi bókun var gerð:
"Erindi frá Gunnari Steingrímssyni, yfirhafnaverði, vegna malbikunnar á geymslusvæði hafnarinnar lagt fram til kynningar.
Samþykkt að vísa til Byggðarráðs og fjárhagsáætlunnar fyrir árið 2014."
Byggðarráð samþykkir að taka erindið til skoðunar við gerð fjárhagsáætlunar 2014.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 303. fundur - 20.06.2013

Afgreiðsla 626. fundar byggðaráðs staðfest á 303. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 303. fundur - 20.06.2013

Afgreiðsla 85. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 303. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.