Auglýst eftir skólastjóra Varmahlíðarskóla
Málsnúmer 1306120
Vakta málsnúmerSamstarfsnefnd með Akrahreppi - 21. fundur - 01.07.2013
Farið var yfir skýrslu Capacent um umsækjendur um stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla. Alls bárust 6 umsóknir. Samstarfsnefndin samþykkir að ráða Álfheiði Freyju Friðbjarnardóttur í starfið.
Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 89. fundur - 04.07.2013
Kynnt var ákvörðun samstarfsnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps um ráðningu í stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla.Fræðslunefnd býður Álfheiði Freyju Friðbjarnardóttur velkomna til starfa.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 631. fundur - 18.07.2013
Afgreiðsla 21.fundar samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 631. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 631. fundur - 18.07.2013
Afgreiðsla 89. fundar fræðslunefndar staðfest á 631. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.