Fara í efni

Fundur með fulltrúum Brimnesskóga

Málsnúmer 1306155

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 86. fundur - 27.06.2013

Lagt fram til kynningar minnisblað frá Brimnesskógafélagi vegna stöðufundar verkefnisins "endurheimt Brimnesskóga í Skagafirði".
Í júní 2013 hefur verið gróðursett í ríflega 3/4 hluta landsins og stefnt er að því að ljúka gróðursetningu á næstu 2 til 4 árum.
Forsvarsmenn Brimnesskóga vilja koma á framfæri þakklæti til Helgu Gunnlaugsdóttur, garðyrkjustjóra, og sveitarfélagsins fyrir þeirra framlag til verkefnisins.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 631. fundur - 18.07.2013

Afgreiðsla 86. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 631. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.