Lagt fram til kynningar minnisblað frá Brimnesskógafélagi vegna stöðufundar verkefnisins "endurheimt Brimnesskóga í Skagafirði". Í júní 2013 hefur verið gróðursett í ríflega 3/4 hluta landsins og stefnt er að því að ljúka gróðursetningu á næstu 2 til 4 árum. Forsvarsmenn Brimnesskóga vilja koma á framfæri þakklæti til Helgu Gunnlaugsdóttur, garðyrkjustjóra, og sveitarfélagsins fyrir þeirra framlag til verkefnisins.
Í júní 2013 hefur verið gróðursett í ríflega 3/4 hluta landsins og stefnt er að því að ljúka gróðursetningu á næstu 2 til 4 árum.
Forsvarsmenn Brimnesskóga vilja koma á framfæri þakklæti til Helgu Gunnlaugsdóttur, garðyrkjustjóra, og sveitarfélagsins fyrir þeirra framlag til verkefnisins.