Ársfundur Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum
Málsnúmer 1309094
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 635. fundur - 12.09.2013
Lagt fram fundarboð ársfundar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, föstudaginn 4. október 2013, kl. 13:00 á Hilton Reykjavík Nordica hóteli við Suðurlandsbraut.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 305. fundur - 18.09.2013
Afgreiðsla 635. fundar byggðaráðs staðfest á 305. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.