Sjávarútvegsfundur 2013
Málsnúmer 1309095
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 305. fundur - 18.09.2013
Sigurjón Þórðarson lagði fram svohljóðandi bókun:
Einsleitt val á ræðumönnum á fyrirhugaðri ráðstefnu Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga á fundi um fækkun starfa í sjávarbyggðum, ýtir vart undir það að umræðan á ráðstefnunni verði frjó og leiði til lausnar á þeim gríðarlega vanda sem kvótakerfið hefur leitt þjóðina í, en kerfið hefur leitt til aflasamdráttar og byggðaröskunar. Sömuleiðis virðist vera sem ætlunin sé að girða fyrir opna og gagnrýna umræðu um framsöguerindin á ráðstefnunni þar sem nokkrir aðilar hafa verið handvaldir til að tjá sig um erindi frummælenda.
Stefán Vagn Stefánsson lagði fram svohljóðandi bókun:
Samþykkt var í sveitarstjórn að vera með í þessum samtökum sökum þess að staða sveitarfélagsins var metin sterkari innan samtakanna heldur en utan þeirra. Sjávarútvegsmál eru sveitarfélaginu mikilvæg og því eðlilegt að sveitarfélagið Skagafjörður sé meðlimur í samtökum sjávarútvegssveitarfélaga.
Afgreiðsla 635. fundar byggðaráðs staðfest á 305. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Einsleitt val á ræðumönnum á fyrirhugaðri ráðstefnu Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga á fundi um fækkun starfa í sjávarbyggðum, ýtir vart undir það að umræðan á ráðstefnunni verði frjó og leiði til lausnar á þeim gríðarlega vanda sem kvótakerfið hefur leitt þjóðina í, en kerfið hefur leitt til aflasamdráttar og byggðaröskunar. Sömuleiðis virðist vera sem ætlunin sé að girða fyrir opna og gagnrýna umræðu um framsöguerindin á ráðstefnunni þar sem nokkrir aðilar hafa verið handvaldir til að tjá sig um erindi frummælenda.
Stefán Vagn Stefánsson lagði fram svohljóðandi bókun:
Samþykkt var í sveitarstjórn að vera með í þessum samtökum sökum þess að staða sveitarfélagsins var metin sterkari innan samtakanna heldur en utan þeirra. Sjávarútvegsmál eru sveitarfélaginu mikilvæg og því eðlilegt að sveitarfélagið Skagafjörður sé meðlimur í samtökum sjávarútvegssveitarfélaga.
Afgreiðsla 635. fundar byggðaráðs staðfest á 305. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Sigurjón Þórðarson óskar bókað:
Einsleitt val á ræðumönnum á fyrirhugaðri ráðstefnu Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga á fundi um fækkun starfa í sjávarbyggðum, ýtir vart undir það að umræðan á ráðstefnunni verði frjó og leiði til lausnar á þeim gríðarlega vanda sem kvótakerfið hefur leitt þjóðina í, en kerfið hefur leitt til aflasamdráttar og byggðaröskunar. Sömuleiðis virðist vera sem ætlunin sé að girða fyrir opna og gagnrýna umræðu um framsöguerindin á ráðstefnunni þar sem nokkrir aðilar hafa verið handvaldir til að tjá sig um erindi frummælenda.